Hugi Þórðarson

Myndir frá jólunum í Noregi

Fyrir þá sem hafa áhuga, þá er ég hér búinn að setja inn fjölskyldumyndir frá Noregi.
 
http://www.simnet.is/eis
 
Annars er ég í Miami þessa stundina... lítið héðan að frétta, nema þá að mér sýnist sem að Don Johson og "Miami vice" hafi gefið manni ranghugmyndir um borgina.  Í dag er Miami bara nokkurskonar útjaðar Kúbu.  Meira um það seinna :)