Hugi Þórðarson

Fleiri myndir!

Sævar bróðir hefur undanfarna mánuði verið í faðmi fjölskyldunar í Noregi.  Nánar tiltekið í Kopervik, sem er á eyju fyrir utan Haugesund. (sjá hér).  Hann setti nýlega inn fallegar myndir frá þessum æðislega stað sem mig langar gjarnan að deila með ykkur.  Þið getið skoðað myndirnar hérna.  Hann náði nokkrum mjög fallegum vetrarmyndum, en snjór er reyndar frekar sjaldgæfur á þessum slóðum.
 
Hérna má svo einnig sjá fjölskyldumyndir sem Sævar tók yfir jól og áramót.