Hugi Þórðarson

Myndir frá Karmoy

Eins og dyggir lesendur vita, þá geri ég almennt ekkert lítið að því að dásama Noreg.  Umhverfið þar sem foreldrar mínir búa er æðislegt og hér eru nokkrar myndir sem flestar eru teknar við eða frá húsi mömmu og pabba.  Þau eru þó því miður ekki með strönd, knattspyrnuvöll og tennisvöll í garðinum, en allar myndirnar eru þó frá Karmoy og þar af leiðandi max. 10-20 mín akstri frá Skogsvegen 1 (ættaróðalið).
 
Smellið "hér" til að skoða myndirnar mínar
 
Bendi einnig á myndirnar hans Sævars