Hugi Þórðarson

Styður mig einhver í þessu?

Það á að fjarlægja "y", ypsilon, úr íslensku ritmáli, ekki seinna en í gær. Þetta er óþarfur bókstafur og til einskis annars fallinn en að fjölga gráum hárum á höfðum íslenskukennara.