Hugi Þórðarson

Klukkan er tvö

Mánudagsnótt í Reykjavík, ég er á náttfötunum, vindurinn gnauðar úti og rigningin lemur gluggana. Það er myntute í bollanum og Miles Davis og John Coltrane eru "Kind of Blue" á fóninum. Stundum er lífið gott.