Hugi Þórðarson

Klukk/kítl

Snillingurinn Jón Knútur hefur klukkað mig... ég hélt reyndar að þetta væri dottið úr tísku en skorast þó ekki undan!
 
 4 störf sem ég hef unnið um ævina
Uppvaskari á hóteli
Sundkennari
Blaðburðartæknir
Sundlaugarvörður
 
 
 
 
 
4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur
(það er nú reyndar engin, en maður þarf varla að segja satt! ;) )
Patch Adams
Bloodsport
Rocco í Prag
The Matrix
 
4 staðir sem ég hef búið á
Marbakki 7, Neskaupstað
Höyanger, Noregi
Hagamelur 52, Reykjavík
Efstilundur 5, Garðabæ
 
5 sjónvarpsþættir í uppáhaldi
(úr mörgu góð að velja, en kýs að velja úr þeim sem NÚ eru í sýningu)
LOST
Fréttir
Prison break
IDOL (frá hvaða landi sem er)
Það var lagið (Alls ekki íslenska útgáfan, sem er ömurleg, heldur norska sem heitir "Beat for Beat" og ég skora á ykkur að kíkja á www.nrk.no og skoða nokkra þætti)

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríium
Balí
Noregur
Mallorca
Taíwan
 
4 vefir sem ég skoða daglega
www.mbl.is
www.visir.is
http://www.newsnow.co.uk/newsfeed/?name=Leeds+United
Blogghringurinn (www.burri.blogspot.com , www.karlmenn.iswww.knuturinn.blogspot.com , www.sigginobb.blogspot.com , www.stebbistud.blogspot.com)
 
4 máltíðir sem ég held upp á
Nautakjöt !!!!  (t.d. innbakaðar nautalundir)
Kjúklingur a'la Einar
Hamborgarar frá American Style
Soðin ýsa með kartöflum (stappað saman með tómatsósu, smjórklípa á kantinum)
 
4 bækur sem ég hef lesið oftar en einusinni
Hitchhikers guide to the Galaxy
  ...svo er það eins og með kvikmynirnar - 1 skipti er nóg.
 
 4 staðir sem ég myndi vilja vera á núna
Koppervik (hjá fjölskyldunni í Noregi)
Blue monster golfvellinum í Miami (að spila án þess að þurfa að borga)
Í heimsókn hjá Gillu-ömmu uppi í himnaríki
Leyndó
 
4 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey
Fallhlífastökk (búinn)
Eignast a.m.k. 1 barn í viðbót
Heimsækja a.m.k. 20 lönd til viðbótar
Gifta mig
 
4 hlutir sem ég get gert
Flogið 2-4 manna flugvél
Eldað mat
Komið hugmyndum í framkvæmd
Spilað á hin ýmsu hljóðfæri
 
4 hlutir sem ég get ekki gert
Þolað reykingar
Tekið 80 kg. í bekk
Sungið fallega
Þolað umhverfisverndarsinna sem mómæla virkjunum og álverum en nenna svo ekki að hafa fyrir því að flokka eigið rusl.
 
4 hlutir sem heilla mig við hitt kynið
Greind
Jákvæðni / lífsgleði
Ákveðni
Útlit
 
4 þekktir sem heilla
Drew Barrymore
Cameron Diaz
Julia Roberts
Jennifer Garner
 
4 setningar sem ég segi oft
Sævar Snær - hættu þessu væli!
Hættu nú að grenja, Sævar Snær
Afsakið hvað ég er seinn...
Eigum við að fara á American Style?
 
------------------------------------------------------------------------------------
 
.... og þá segjum við þetta gott :)
 
Ekki veit ég nú alveg hvern ég á að klukka þar sem flestir eru nú búnir að fara í gegnum þetta.  Ítreka bara með Jóni Knúti að Hugi prjóni sig í gegnum þetta, og ef einhverjir vilja láta klukka sig, þá endilega látið mig vita :)   ...og jú - svo má Jón Knútur gjarnan svara þeim atriðum sem ég svaraði hér að ofan en hann er ekki með á sínu bloggi.