Hugi Þórðarson

Jóga

Ég hélt að Jóga væri GAY.  Eitthvað fyrir GAY gaura sem vilja "hanging out" með eldri kerlingum.  Þar sem mér finnst skemmtilegra að geta fært rök fyrir mínum furðulegu skoðunum og fordómum, þá skellti ég mér í Jóga í gær.  Í ljós kom að ég hafði alls ekki algjörlega rétt fyrir mér.  Tónlistin er gay.  Margt af því sem leiðbeinandinn segir er mjög gay. "Vertu kisa - svona já - meiri kissa - minni kisa - upp með mjaðmir - niður með mjaðmir - upp - niður - inn - út - inn - út - vertu stríðsmaður - vertu gyðja - og svo kisa - og svo gyðja - hlustaðu á líkamann - skynjaðu alla líkamshluta - og svo kisa".  Hljómaði nokkurn vegin svona í minningunni allavega.  En ég verð hins vegar að viðurkenna að Jóga höfðar bara ágætlega til mín, gefið að ég gæti stjórnað tónlistinni og keflað leiðbeinandann.  Við gerðum eitthvað af styrkjandi æfingum sem koma öllum vel og svo var vel teygt á.  Fyrir fólk eins og mig - sem stefnir að því að verða atvinnumenn í fótbólta - þá er örugglega fínt að blanda Jóga inn í æfingarprógrammið.
 
Í ljósi þess þó að líklega telja einhverjir það "slæmt" að kefla Jóga-leiðbeinanda, þá hef ég lúmskan grun um að þetta hafi þó verið minn fyrsti og síðasti Jóga tími...
 
eEinar out!