Hugi Þórðarson

Undirbúningurinn

Ég fékk áðan að upplifa skilgreininguna á orðinu "geðveiki". Það er afar undarleg tilfinning að leita að stæði í Kringlunni klukkan hálf-fimm á föstudegi á meðan maður hlustar á sverðadansinn spilaðan á túbu, banjó og harmonikku.