Hugi Þórðarson

Sofnaðu, fjandinn hafi það, sofnaðu

Andvaka er ekki skemmtileg. Ætli líkvaka fyrir önd kallist andvaka? Varla er það tilviljun að orðið "kvaka" kemur fyrir í orðinu líkvaka? Eða er LÍ-kvak kannski það eina sem heyrist á stjórnarfundum hjá Landsbankanum?

Dear Brain: Shut. Up.