Hugi Þórðarson

Sherlock - what on earth are you doing?

Var að lesa mig í gegnum smásagnasafn um Sherlock Holmes. Sögurnar eru auðvitað snilld eins og þær leggja sig en skemmtilegasta setningin í bókinni er tvímælalaust:

"Dr. Watson was sound asleep when he was suddenly awoken by an extremely loud ejaculation".

Ég vona að ég lendi aldrei í þessum aðstæðum.