Hugi Þórðarson

Ahhhhhh

Þótt þetta hafi verið skemmtileg tónlistarvika og ég hafi kynnst mögnuðu magni nýrrar tónlistar þá jafnast nú fátt á við að hlusta á Oscar Peterson og Count Basie leika sér saman. Mér líður eins og ég sé kominn heim eftir langa dvöl í ókunnu landi.

Það er erfitt að kenna gömlum hundi að rokka.