Hugi Þórðarson

Feluorð

Sveinbjörn er með hlekk á mikinn snilldarvef, The Internet anagram server. Fullkomlega gagnslaus ómenguð skemmtun. Það er sérstaklega gaman að setja inn nafnið sitt og skemmta sér svo yfir morgunmatnum við að finna skemmtilega titla á ruslpóst. Allavega skemmtilegra en Fréttablaðið.

Meðal þess sem hægt er að mynda úr nafninu "Hugi Thordarson" er:

  • Ho Has Grind Tour
  • Dr. Rough - A Hot Sin
  • Gonad, Hit or Rush
  • Dr. Hugo Trains Ho

Ég mana ykkur til að gera betur.