Hugi Þórðarson

Nokkrar myndir og myndbönd

Búinn að henda inn nokkrum myndböndum af Sævari Snæ hér til vinstri.  Í þessum mynböndum sýnir hann okkur hvernig það á að hlæja og hvernig góður dans á að framkvæmast.
 
Einnig er ég búinn að henda inn nokkrum myndum á http://www.simnet.is/eis .
 
Býst nú ekki við að margir hafa gaman að þessu, en þetta er nú bara aðallega handa henni mömmu minni :)