Hugi Þórðarson

Karma

Ég þarf aðeins að gera smá leiðréttingu í karma hjá mér, veit einhver um góðgerðasamtök sem ég get gert vef fyrir? Um er að ræða stórleiðréttingu þannig að þetta þarf að vera eitthvað djúsí, ekki "Samtök bílhræddra hunda" eða "Styrktarfélag katta með hárlos" eða þ.u.l.