Hugi Þórðarson

Fleiri páska, takk

Mér finnst að það ætti að fjölga páskum á árinu. Ég gæti alveg vanist því að gera ekkert nema ganga á fjöll og leika á píanóið, milli þess sem ég ligg á náttfötunum og les, forrita í skemmtilegum verkefnum og elda góðan mat.