Hugi Þórðarson

Reynslan

Ég sit hér og horfi koffínlaus á verkefnalista næstu daga. Og nú skil ég loksins hvernig Guffa leið þegar hann vissi af konu í bráðri neyð en átti engar ofurhnetur.

Alltaf gaman þegar lífsreynsla sýnir manni nýjar hliðar á persónum í skáldverkum sem maður hefur lesið.