Hugi Þórðarson

Kosningakvöld

Ég hef á tilfinningunni að einmitt núna sitji Halldór Ásgrímsson einn í myrkrinu fyrir framan kosningasjónvarpið í hlírabol og skítugum nærbuxum og staupi vodka.