Hugi Þórðarson

Sumarsólstöður

Ég fékk mér göngu út á Gróttu um miðnætti í gær. Miðnætursólin skartaði vægast sagt sín fegursta og þeir sem misstu af henni misstu af miklu - Faxaflóinn stóð í ljósum logum.

Ég ætla að fara aftur í kvöld.