Hugi Þórðarson

GLEÐILEGA HÁTÍÐ

Kæru vinir, vinnufélagar og fjölskylda,
Litla fjölskyldan okkar mín óskar ykkur innilega gleðilega hátíð og farsælt komandi ár.  Þökkum þær stundir sem við höfum átt saman á liðnu ári og vonumst eftir enn fleiri gæðastundum á hinu merka ári 2007 (ekki nóg með að það komi á eftir árinu 2006, heldur kemur það líka á undan 2008!).
 
Ég bjó til jólakveðju-myndband handa ykkur og vona að þið takið ykkur örskamma stund í að skoða og hlusta á kveðjuna.  Þið sem eruð með sæmileg nettengingu, endilega hlaðið inn stærra myndbandinu (gæðin eru MIKLU betri).  Smellið á hlekkina hér að neðan til að sækja myndböndin:
 
JÓLAKVEÐJA Í GÓÐUM GÆÐUM (24 MB) - smellið til að sækja
 
JÓLAKVEÐJA Í LITLUM GÆÐUM (5 MB) - smellið til að sækja