Hugi Þórðarson

Ratatouille

Síðasta sumar fékk ég í San Francisco að fá að sjá brot úr næstu mynd Pixar. Mig fór strax að klæja i augun (eða hvað sem það er sem mann klæjar í þegar mann langar að sjá myndir). Altént - ég hef á tilfinningunni að þessi mynd verði algjör snilld. Ég meina... Sæt lítil sælkerarotta sem hefur gaman af að elda. Hann minnir mig á sjálfan mig.

Meiri "Ratatouille"-hamingja

You know, if you can, sort of, muscle your way past the gag reflex, all kinds of food possibilities open up