Þegar ég kom heim í hádeginu í dag beið mín orðsending í póstkassanum. Hún hófst svona:
Hugi: Á aðalfundi húsfélagsins í gær, þar sem mættir voru fulltrúar 8 íbúða, varstu talinn vænlegur formaður og kosinn.
Húrra. Hvernig á ég nú að halda upp á þetta. Jú... Ég á þetta líka ágætis reipi hérna - og koll sem er auðvelt að sparka í burtu.