Hugi Þórðarson

Feluklæðnaður

Ótrúlegt en satt, það eru tveir hermenn á myndinni hér að neðan. Athugið hvort þið getið fundið þá. Bretar kunnu sko að hanna felukæðnað, maður minn.

Ég mun aldrei skilja hvers vegna breska heimsveldið féll.