Hugi Þórðarson

Sunnudagur

Náttbuxurnar einar fata - check.
Sængin komin í sófann - check.
Pizza pöntuð frá Eldsmiðjunni - check.
Black Adder-þættirnir tilbúnir til spilunar - check.

Nú skal slæpst.