Hugi Þórðarson

Londres

Ég ætla að eyða helginni á Bretlandseyjum.

Hvað gerir maður í London? Ferðahandbókin sem ég á ("So you're going to Saxony") er svo gömul að kaflarnir í henni heita nöfnum eins og "places to rob" og "people to rape". Ekki að mér finnist þetta slæmar hugmyndir en ég er ekki viss um að ferðafélagi minn sé hrifinn af slíkri afþreyingu, þannig að mig vantar plan B.

Einhverjar skemmtilegar hugmyndir?