Hugi Þórðarson

Kvef

Ég er úr leik, kviknakinn og kófsveittur í rúminu. Takk, bresku sýklar.

Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við hausverkinn og beinverkina sem ég fæ ekki breytt
kjark til að éta stera við hóstanum (sem ég fæ breytt)
og koníak til að drekka þar á milli.

Þetta gladdi mig þó aðeins í miðju Creutzfeld-Jacob slímflóðinu - bresk lúðrasveit með hárbeittan húmor. Hlustið á fyrstu 30 sekúndurnar, hvílíkir öskrandi snillingar.

{macro:km:youtube video="YD38SQ8srXw"}