Hugi Þórðarson

Rauðkálsflóttinn mikli

Skrapp í heimsókn til vinkonu minnar áðan. Talið barst að plöntum (ég er svo ótrúleg uppspretta spennandi samræðna) og þá rifjaðist upp fyrir mér þessi snarruglaði rauðkálshaus hér að neðan. Ég gleymdi honum á eldhúsborðinu meðan ég var að heiman í tvær vikur eða svo, en á meðan gerði hann einhverja þá hetjulegustu flóttatilraun sem ég hef séð gerða af hálfu grænmetis.

Síðan þá hef ég ekki getað treyst rauðkáli.

{macro:km:picture id="1000493"}