Hugi Þórðarson

Leiðrétting

Hvers vegna heita flest lönd svona leiðinlegum nöfnum, ég meina - "Republic of Iceland" - hvað er það eiginlega? Það svoleiðis lekur mysan og vellingurinn af þessu nafni að maður tárast.

Við náum aldrei árangri nema við hugsum stórt og ég legg því til að við endurskírum landið. Mér dettur t.d. í hug "Intergalactic Empire of Iceland", það fer mjög vel í munni.

Sammála?