Hugi Þórðarson

Kanamellurnar

Ég ætla að leyfa mér að fullyrða að aldrei hefur jafn fallegur og kynþokkafullur hópur fólks hist til að spila kana. Í sjö klukkutíma. Á föstudagskvöldi.

{macro:km:picture id="1000496"}

Tek fram að myndavélarklukkan gaf mér réttar tvær sekúndur til að stökkva í hópinn og planta mér í fangið á Elmu. Það er auðvitað aðeins á færi atvinnumanna að setja upp svona aulasvip á þeim tíma