Hugi Þórðarson

Bara annar dagur í vinnunni

Þegar ég mætti í vinnuna í morgun var mér tjáð að geðsýkisglampinn í augunum á mér væri óvenju kraftmikill og lifandi. Ég veit bara ekkert hvað þetta fólk er að meina.

{macro:km:picture id="1000513"}

Í tilefni föstudagsins finnst mér svo rétt að nefna að mér finnst "búðingur" alveg sérstaklega fyndið orð og ætla framvegis að nota það meira í daglegu máli. Það er góður og fallegur siður að bæta við og efla orðaforðann sinn og hlúa þannig að íslensku máli.