Ég er ekki mikið fyrir grín og gaman, en þetta myndband er bara ansi hressandi. Eiginlega svo hressandi að að ef ég hefði legvatn væri ég búinn að missa það - hláturtárin eru búin að vera að drjúpa af hökunni á mér síðastliðinn klukkutíma svo það er kominn pollur á borðið.
Eða hugsanlega er ég bara búinn að drekka of mikið kaffi í dag... Altént - herrar mínir og frúr: Santana!
{macro:km:youtube video="2BrLEuzVCVQ"}Tengdu myndböndin eru líka snilld - mæli með Clapton.