Hugi Þórðarson

Heima

Berlín var snilld. Maturinn var snilld, ferðafélagarnir voru snilld, karókíið var snilld, geðstirði hóteleigandinn var snilld - og meira að segja berlínskar gínur eru hressir stuðboltar, fá bara hreinlega ekki nóg af að dansa funky chicken.

{macro:km:picture id="1000515"}

En fyrst - badminton.