Hugi Þórðarson

San Francisco

Alsæla. Ég lenti fyrir nokkrum klukkutímum í San Francisco, þar sem ég verð næstu vikuna í embættiserindum. Kíkti aðeins í bæinn áðan og hitti lítinn og lokaðan alþjóðlegan nördahóp sem ég tilheyri - og uppgötvaði þá að ég er búinn að vera í miklum tölvupóstsamskiptum við Jóhannes í Bónus undanfarin ár vegna hugbúnaðarþróunar. Það var... Óvænt.

{macro:km:picture id="1000520"}

(ath. að hann er ekki með svona stóran haus í raunveruleikanum. Heads may be larger than they appear)