Hugi Þórðarson

Loksins! Hefnd!

Jæjajæja...

Ég var staddur í Westminster Abbey í Lundúnaborg fyrir réttri viku þegar mér gafst óvænt færi á að standa við gamalt loforð: Að dansa á gröf Clementi og hefna mín þannig fyrir trilljónir fingrabrjótandi píanósónata sem ég var píndur til að spila í æsku.

{macro:km:picture id="1000522"}

Maðurinn var sadisti.