Hugi Þórðarson

Breskir bílar

Ég var að fá símtal frá bifvélavirkjanum mínum. Það hófst á orðunum "Sæll. Siturðu?".

Hugsa að ég smelli mér bara á sjöréttaða máltíð á Grillinu í hádeginu - mig munar víst ekki um nokkra tíuþúsundkalla í viðbót í dag.