Hugi Þórðarson

Gay Pride

"Níu nóttum fyrir jól, þá hneigist ég til manna".

Árstíðabundin samkynhneigð jólasveina er hugsanlega eitt best varðveitta leyndarmál íslenskrar sagnahefðar. Mér skilst að raunverulegu vísurnar eftir Jóhannes úr Kötlum séu mjög safaríkar.