Hugi Þórðarson

Jájá

Ég botna ekkert í því hvað allir þessir ráðherramenn og bankamannamenn eru að funda um þessa dagana. Ég fann lausnina á kreppunni um helgina og hún er bara alveg bráðeinföld:

  1. Slökkva á útvarpinu.
  2. Loka dagblöðunum.
  3. Baka súkkulaðibitakökur.

Kreppa smeppa.