Hugi Þórðarson

Fæðingar með aðstoð miðflóttaaflsins

Þetta finnst mér alveg ljómandi góð hugmynd, Apparatus for facilitating the birth of a child by centrifugal force. Takið sérstaklega eftir því hvernig hönnuðurinn hugsar fyrir öllu, það er t.d. handbremsa fyrir móðurina að grípa í ef henni finnst eitthvað óþægilegt að snúast tvo hringi á sekúndu - og poki á milli fótanna til að taka við afkvæminu þegar það ploppar út á ofurhraða. Mjög gott.

{macro:km:picture id="1000549"}
{macro:km:picture id="1000550"}

Löngu kominn tími til að nýta miðflóttaaflið betur.