Hugi Þórðarson

Kryddsíld

Flestir þekkja söguna um uppruna heitisins á "Kryddsíldinni" á stöð 2 - en ég hafði aldrei séð sjálfa fréttina. Þetta er einfaldlega einhver ævintýralega frábærasta þýðingarvilla allra tíma.

(fyrir þá sem ekki þekkja söguna, þá þýddi semsagt einhver rakinn snillingur á Mogganum danska orðið "krydsild" sem kryddsíld - en það þýðir í raun "blaðamannafundur" (svona u.þ.b. - svipað og "crossfire" á ensku))

{macro:km:picture id="1000553"}

Gleðilegt ár!