Hugi Þórðarson

Mælikvarði

Ástandið er slæmt þegar fólk er farið að ganga sjálfviljugt í framsóknarflokkinn.

En þegar menn eru farnir senda út um það fréttatilkynningar, þá fyrst er orðinn ástæða til að vera virkilega, verulega hræddur.