Hugi Þórðarson

Sunnudagsmorgunn

Á stjórnarmyndunarsunnudagsmorgnum á maður að fá sér kaffi með rjóma. Og það sakar ekki að elda svo osta- og skinkufylltar pönnukökur með beikoni, tómötum, kjúklingabringu, pedersen salami o.fl.

Verst að steinseljan skyldi vera í andarslitrunum... Manni fannst maður vera hálfgert illmenni að borða þennan sjúkling sem var að berjast fyrir lífinu þarna ofan á pönnukökunni.

{macro:km:picture id="1000576"}