Hugi Þórðarson

Gummi tromm

Bréfið hans Davíðs okkar er hressandi lesning. En eitt finnst mér dularfullt: Hvers vegna skrifar Davíð alltaf "Gummi tromm" undir öll sín bréf? Er hugsanlegt að þetta sé rokkstjörnu alter-egóið sem hann flýr í þegar allir eru vondir við hann?

"Enginn elskar Davíð - en allir elska Gumma tromm!"

{macro:km:picture id="1000577"}