Hugi Þórðarson

Mt. Pasta

Mig langar að biðja um tveggja mínútna þögn í minningu þessara hugrökku hráefna. Egg 1, ég kynntist þér aldrei jafn vel og ég vildi. Egg 2, þú varst í ísskápnum þegar ég þurfti á þér að halda. Hveiti - þú veist að ég gleymi aldrei glútenríku brosinu þínu þegar þú loksins komst út úr skápnum. En ég bara neyðist til að hnoða ykkur í pasta og éta ykkur.

{macro:km:picture id="1000605"}