Hugi Þórðarson

Útlitið hresst við

Jæja, gegnumtekt á útliti vefsins er hafin. Ég er kominn með gott safn af risastórum bakgrunnsmyndum og þessi vefur er ómetanleg gullnáma af smekklegum hreyfimyndum. Ég ætla að reyna að nota þær allar. Ég veit að ef ég legg hart að mér næ ég að gera jafn flottan vef og sjálfur meistarinn.

En fyrst ætla ég í bað.

{macro:km:picture id="1000610"}