Hugi Þórðarson

Rólegt kvöld á Hagamel

Það voru mikil rólegheit á Hagamel í gærkvöldi. Engir gestir og ekkert í sjónvarpinu, svo ég kveikti á tungl-lampanum, málaði mig bláan, setti Stravinsky á fóninn og las Strumpana afturábak meðan Ósk lék sér með glösin sín.

Gott að ná smá afslöppun.

{macro:km:picture id="1000613"}