Hugi Þórðarson

Atvinnuleyfi

Ég var að lesa mér til um atvinnuleyfi í Bandaríkjunum þegar ég rakst á þessa bráðskemmtilegu málsgrein í texta um H1B-atvinnuleyfi fyrir fólk með sérfræðiþekkingu (feitletrun mín):

The regulations define a “specialty occupation” as requiring theoretical and practical application of a body of highly specialized knowledge in a field of human endeavor[1] including, but not limited to, architecture, engineering, mathematics, physical sciences, social sciences, biotechnology, medicine and health, education, law, accounting, business specialties, theology, and the arts, and requiring the attainment of a bachelor’s degree or its equivalent as a minimum[2] (with the exception of fashion models, who must be "of distinguished merit and ability".)

Það verður auðveldara en ég hélt að komast inn í Bandaríkin.