Hugi Þórðarson

Merkilegt

Þetta fer að verða vandræðalegt. Það lítur út fyrir að þessa dagana setji ég fötin mín ítrekað óvart í suðuþvott. Það er eina rökrétta skýringin.