Hugi Þórðarson

Forsmann

Ég legg til að við þjóðnýtum Forseta Lýðveldisins í þágu tískuiðnaðarins og leigjum hann út sem Dressmann-módel - hann er augljóslega fæddur í hlutverkið. Maður hreinlega kiknar í hnjáliðunum þegar maður sér öruggt, karlmannlegt göngulagið og eilítið ruddalegan, uppbrettan kragann flaksandi um sterka hökuna.

{macro:km:picture id="1000623"}