Flokkar

Kjúklingasúpa með engifer og chilli

Ósk Gunnlaugsdóttir sendi þessa uppskrift inn 8. október 2008.

starstarstarstar

Dásamleg við kvefi, svengd og öðrum kvillum.

Innihald

  • Vatn
  • Kjúklingasoð (eða bara teningur úr Bónus)
  • Kjúklingur
  • Kínakál
  • Gulrætur
  • Púrrulaukur
  • Engifer
  • Chilli

Aðferð

  1. Vatni, soði og britjuðum kjúkling skellt í pott og soðið.
  2. Gulrótum, kínakáli og púrrulauk bætt í pottinn.
  3. Engiferstrimlum og chilli bætt í pott.
  4. Soðið þar til tilbúið.
  5. Engiferstrimlum og maukuðu chilli bætt út í hvern disk eftir smekk.
  6. Njótið.

Getur haft slímlosandi áhrif.


Umsagnir


Hugi Þórðarson starstarstarstar
2008-10-09T00:03:03
Ó svo góð. Ítreka þetta með slímlosandi áhrifin.