Hugi Þórðarson

Ábending til stjórnvalda

Mig langar að nota tækifærið og benda stjórnvöldum á PGP, frábæra dulkóðunaraðferð fyrir tölvupóstskeyti. Kjörið að nota þegar spjallað er á Netinu um lögsóknir gegn götustrákum, knésetningu óþægilegra fyrirtækja og annað sem upp á kemur í daglegu amstri framkvæmdavaldsins.