Hugi Þórðarson

Til vopna!

Nú hefur einhver ágætur lagahöfundur (sem langar greinilega mikið til að verða óvinsælasti maður íslandssögunnar) kært hana Sylvíu okkar. Þetta er náttúrulega alveg hræðilegt, ég verð eyðilagður maður og mun hreinlega leggjast í drykkju og þunglyndi ef Hommi og Nammi verða ekki á sviðinu í Aþenu í vor. Nú þarf að bregðast skjótt við!

Ísland þarfnast okkar hjálpar!